ForsíđaUm íbúagáttÖryggiHjálp
Mánudagur 25. september 2017
Velkomin í íbúagátt Grindavíkur

Međ tilkomu íbúagáttarinnar hefur Grindavíkurbćr stigiđ enn eitt skref í átt ađ markmiđum sínum um skilvirka og ábyrga stjórnsýslu. Segja má ađ međ íbúagáttinni séu bćjarbúar komnir í beint samband viđ bćinn sinn ţví nú geta ţeir međ rafrćnum hćtti sótt um ţjónustu til sveitarfélagsins, sent inn formleg erindi, fylgst međ framgangi sinna mála, komiđ ábendingum á framfćri og ýmislegt fleira. Greiđslustöđu gagnvart Grindavíkurbć er hćgt ađ skođa í gegnum Bćjardyr á forsíđu bćjarins. Ég hvet ţig til ađ nýta ţér ţessa nýjung í ţjónustu okkar og koma ábendingum sem betur má fara á framfćri og ţannig hjálpa okkur ađ gera hana enn gagnlegri.

Róbert Ragnarsson,
bćjarstjóri
Innskráning. - Íslykill
   
Grindavíkurbćr | kt. 580169-1559 | Víkurbraut 62 | 240 Grindavík | s: 420-1100 | www.grindavik.is | grindavik@grindavik.is